Færsluflokkur: Vefurinn
12.1.2007 | 18:30
Madonna siðblind?
Enn reynir hún að koma sér frá því að ræða kjarna málsinns, sem er hvort ríkt fólk geti komist upp með hvað sem er í nafni frægðar og peninga. Það er augljóst á tali hennar að hún lítur á sig sem hálfgerðan píslarvott og þvaður um að hún mætti búast við...
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2007 | 14:11
Úff, ja ljótt er það ef allir eru að heltast úr lestinni
Er ekki alltaf talað um að maður eigi að toppa fyrir stórmót? Ja, það er nú aldeilis verið að toppa núna, - bara í neikvæðum skilningi. Menn eru að toppa í meiðslum. Ég vona að þetta reddist nú allt, svona í anda okkar Íslendinga og að við náum upp...
Vefurinn | Breytt s.d. kl. 14:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2007 | 14:05
Þá er komið að því...
... Og nú er stokkið í blogg hafið og byrjað að synda. Fyrst maður er nú dellu kall á sviði videos og margmiðlunar á netinu og fleirri hluta, þá er við h´fi að gera þetta blogg að leikvellinum sínum einnig. Það er svo mikið að gerast á sviði netþróunar...
Vefurinn | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)