26.6.2009 | 10:24
Rautt ljós á reiðina núna! :-)
Það er eðlilegt að reiðast og vera sár en þegar við höldum áfram að næra reiðina og taka út reiðina á öðrum erum við komin á villugötur.
Við vitum það öll innst inni, ef við viðurkennum það, að það eru hverfandi líkur á því að afgreiðslufólkið í bönkunum sé ábyrgt fyrir hruninu. Við vitum að þau sem eru ábyrg fyrir því eru á öðrum stöðum.
Við eigum að vera reið á réttan hátt og gagnvart réttum aðilum og gera eitthvað jákvætt úr henni.
Við þurfum líka að fyrirgefa þótt það sé gríðarlega erfitt. Lífið heldur áfram og reiði okkar getur bitnað á sakleysingjum í lringum okkur og þá erum við jafnsek þeim sem brutu niður þetta þjóðfélag.
Við þurfum ekki að hvessa röddina heima fyrir. Við þurfum ekki að hrauna yfir aðra á blogginu eða í búðum og bönkum. Hver er munurinn á að stela peningum frá fólki eða sálarró? Hver er ég þá ef ég geri slíkt? Við erum kristin og eigum að lifa eftir því sem við játuðum í fermingunni, - Að elska Drottinn og náungann eins og okkur sjálf.
Sýnum samstöðu, skilning og kærleika gagnvart hvört öðru þar sem við hittumst á leið okkar gegnum lífið, sérstaklega á þessum tímum.
![]() |
Bankamenn fá áfallahjálp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 10:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.6.2009 | 11:19
Hann má fá minn hest... Hann rokkar feitt!...


![]() |
Enginn vill leigja ævintýramanni hest |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
25.6.2009 | 10:37
Ronaldina réttnefni kannski?
![]() |
Ronaldo ekki nógu flottur fyrir Paris |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 11:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)