Octomom verður loksins rík, - gefur út 8 ævisögur barna sinna!

octo.jpgÞað er yndislegt ef að lífskjör þessarar litlu stúlku batni, en ég er svo innilega á móti þessari þróun að gefa út ævisögur barna.  Auðvitað er það gert til að græða sem mest og þess vegna alveg eins líklegt að mamman frjóa geri slíkt hið sama.

 Í þessu tilviki er málstaðurinn frómur, en hvað kemur næst?

"The story of the baby we are planning to have" með Megan Fox og einhverjum dúdda.  Hér er sagt frá draumum þeirra varðandi barnið sem ekki enn er getið en það verður víst eldflaugasérfræðingur og vísindamaður sem finnur upp lækningu við krabbamein, offitu, og allsk kyns flensum sem við erum ekki alveg að fíla...


mbl.is Ævisaga níu ára stúlku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 17:23

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 8.6.2009 kl. 19:44

3 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Allt er nú til.

Helga Magnúsdóttir, 8.6.2009 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband