Ég í djúpum s... í Laugardalnum - sönn saga um mann og sjálfvirk ljós á salerni...

Tćknin er yndisleg. 

Brauđristar, uppţvottavélar og buxnapressur.  Allt gerir ţetta okkur lífiđ einfaldara og ţćgilegra Listinn hefđi getađ orđiđ 10 síđur en ţetta dugar.  Eitt sköpunarverk mannsins eru sjálfvirk ljós sem kvikna viđ hreyfingu og slokkna sjálfkrafa eftir ákveđna stund.  Hvar vćri heimurinn án ţeirra?, - spyr ég og horfi hugsandi út í loftiđ.  Reyndar horfi ég á hillu fyrir ofan hausinn á mér en hitt hljómar betur.

Ég vćri í betri málum án ţeirra og laus viđ eilítiđ bremsufar í brók einni...

Ástćđa ţessa lífrćna bremsufars og kveikjan ađ ţessum hugleiđingum mínum um stórsigra mannsins á tćknisviđinu, er ferđ mín á salerniđ í sundlauginni í Laugardal.  Á góđviđrisdeginum sem var í gćr, ákvađ ég á milli funda ađ bregđa mér ţangađ og labba pínu um og ná mér í smá brúnan lit... ekki í brókina mína heldur á ţann stađ sem hugsar um frábćr afrek mannsins sem sérstaklega ulla framan í menn eins og mig.  Klöppum ekki fyrir ţeim sem fundu upp sjálfvirka ljósastýringu.

Nóg um ţađ.  Ég rölti inn og hefst handa.  Og ţar sem ég sit í ţungum ţönkum og velti fyrir mér sérstöku dulmáli Framsóknarflokksins ( segja viđ ćtlum ekki, en ćtla samt ), ţá slokkna ljósin

Noh! hmmm, hvađ nú?

Hvar var klósettpappírinn?  ţreifa ţreifa, jú hér er eitthvađ.  Ég byrja svo hiđ vandasama verk ađ hreinsa óćđri endann í niđamyrkri, ţar sem gćđastjórnun er ekki hćgt ađ koma viđ til ađ meta árangur erfiđis míns.  Í huga mínum tralla ég landsliđslagiđ í handbolta og reyni ađ gera mitt besta, stend svo upp, girđi mig og ţá fyrst kemur einhver labbandi inn, sem međ sinni yfirţyrmandi nćrveru, kveikir á ljósunum á ný.

Í nokkrar sekúndur fannst mér eins og ég hefđi heyrt fliss eđa bćldan hlátur koma ofan frá.  Líklega ljósakerfiđ ađ skemmta sér á minn kostnađ.

Hvers konar framfarir eru ţađ ađ bjóđa upp á salernisađstöđu sem krefst samvinnu til ađ klára málin?  "Gunni!  Ég ţarf ađ skreppa ađeins, nennirđu ađ koma međ mér og dansa diskó fyrir framan salernin til ađ halda ljósunum kveiktum?"

Tćknin lengi lifi...

auguimyrkri


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband