Færsluflokkur: Dægurmál

Hún er nú meira en einn kassi finnst mér. Frekar eins og ein..

Vúhú , áfram Eva! Sprengdu þetta allt í loft upp. Tími til kominn.

Notum ofurlím réttlætisins! Strax!

Þetta er límið sem hinn almenni borgari vill að verði notað og ekki seinna en í fyrradag. Það má einnig nota það á peningafeita rassa þeirra sem sem eiga það svo bátt í snekkjunum sínum...

Meira rými takk !!

Annars míg ég í skó einhverra!...

"Mixit Deluxa" takk fyrir!

Eigum við að bæta nokkrum hnöppum við efri hlutann? Annars er það athyglisvert að leika sér áfram með þessa hugsun og þessa aðgerðir sem eru í boði og það sem er kallað "leiðréttingu á kyni" Hvernig verður þetta árið 2150? Þá labbar maður sig bara inn á...

Þeir sem gefa langt nef í lög og rétt...

...Fá það vanalega tilbaka... Að reyna svo að ljúga og blekkja kemur svo bara upp um mann að lokum...

bara ef hægt væri að...

... Nýta okkur þessa Svínaflensu til einhvers góðs... Til dæmis kálað þessum árans Icesave samningi með því að senda á hann herdeild af úrillum sýktum sparigrísum? Þeir eru hvort eða er mega pissed off vegna þess að vera rændir af gráðugum auðmönnum....

Íslenski draumurinn...

..."ain´t gonna happen" Ahhh, en við meigum láta okkur dreyma

Twitter deyr - enginn syrgir

Ekki syrgi ég Twitter. Prófaði þetta tvisvar og var fljótur að komast að algjöru tilgangsleysi þess. Mest yfirhæpaði hlutur á netinu að mínu mati um þessar mundir.

Ferðaskrifstofan ICEBEAM tekur til starfa - veitir skjóta og góða þjónustu...

Mikil eftirspurn er eftir þessari þjónustu og verið er að athuga hvort hægt sé að "beama" burt skuldunum okkar líka. Það hefur ekki enn tekist en ríkistjórnin hefur falið Georgi Gírlausa að finna lausn...

Octomom verður loksins rík, - gefur út 8 ævisögur barna sinna!

Það er yndislegt ef að lífskjör þessarar litlu stúlku batni, en ég er svo innilega á móti þessari þróun að gefa út ævisögur barna. Auðvitað er það gert til að græða sem mest og þess vegna alveg eins líklegt að mamman frjóa geri slíkt hið sama. Í þessu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband