Færsluflokkur: Dægurmál

Þurfa Íslendingar bráðum að fara spyrja sig stóru spurninganna?

Hvernig land og þjóðfélag viljum við byggja upp í framtíðinni og viljum við gefa eftir af hinu "almáttuga frelsi" sem við viljum svo mikið hafa, að geta gert það sem okkur sýnist og fara þangað sem okkur sýnist, í því sem okkur sýnist og eins fá og okkur...

Var að sækja fjarstýringuna handa mömmunni...

Betra að halda henni í góðu skapi, annars fær hann ekki Lucky Charms í morgunmat daginn eftir... Þetta er auðvitað snarbilun á hæsta stigi og maðurinn á að verða sviptur leyfinu í góðan tíma.

Aumingja ræningjarnir...

Svona nokkuð gengur jú ekki lengur.  Nú verða ræningjar að fara stofna stéttarfélag til að verja réttindi sín í faginu.  Það gengur jú ekki að búðareigendur plaffi á saklausa þjófa sem einungis eru að sinna sínu starfi.  Það er alla vega lágmark að setja...

Sundur saman sundur saman, - voða gaman...

Jamm ... Sjáum til hversu lengi það endist.  Ekkert annað heldur en algjör umskipti á hegðunarmynstri þeirra og skynjun á hvað hefur forgang í lífinu getur bjargað þeim og algjör staðfesta í að byggja upp fjölskylduna en ekki karríer og partístand.  Það...

Sorglegt. Sérstaklega eftir góða byrjun.

Þetta er kannski dæmigert.  Ég stóð sjálfan mig að því að hugsa sem svo að nú hlyti að verða slys á næstu dögum eftir að hafa lesið frétt um að enn hefði engin banaslys orðið á vegum landsins, -og þá gerist það. Ég vona samt innilega að hraðakstur á...

Danmörk má ekki við þessu, það hverfur að lokum með þessu áframhaldi

Og enn hrynur úr klettunum sem eru nú ekki háir.  Þetta er ljótt ástand, því það eru nánast engir staðir í Danmörku sem eru eitthvað lóðréttir... Þetta er ekki "meget godt"

Menn hugsa með hvaða höfði?.. ;)

Hí Hí.  Það þarf ekki mikið til að brjóta niður mótstöðuþrekið hjá karlkyninu

Júróvísíó æðið að hefjast bráðum?

Það má ekki tala ljótt og ekki pólitískt.  Ég reyndar styð það. Keppnin á að vera skemmtileg og ekki vetvangur pólitískra skoðanna.  Ég vil hafa góða músík, sungið á móðurmálum flytjenda og svo huggulegar ömmur labbandi um á sviðinu.  Þetta fyrir mér er...

En Brad vill frekar krakka frá Bratz.com...

Brad kom heim með bækling um daginn og lét Angie hafa hann með bænarómi.  "Elskan mín, sjáðu hvort það sé ekki hérna eitthvað sem þér líkar við"

Mun sakna hennar.

Þá er komið að því að Súlan fari heim eftir ágætis heimsókn til okkar á Akureyri.  Það hefur alltaf sett ákveðinn svip á bæinn að hafa Súluna hér og ég mun sakna þess að sjá hana ekki lengur hér við bryggju.  En auðvitað þarf hún að sinna sínu hlutverki...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband