Vissi Eggert og Björgúlfur af þessu fyrir kaupin?

Ef að hann vissi af þessu, mögulega ólögmætum kaupum og yfirvofandi kærum en ákveður samt að kaupa fótboltafélag sem er í bullandi botnbaráttu, þá verð ég að segja að persónulegur áhuga á kaupunum hefur líklega vegið þyngra á vogarskálinni heldur en hin viðskiptalega hlið sem okkur hefur alltaf verið tjáð.  Að þetta sé góð fjárfesting.

stefnir allt í það að það þurfi að setja mun meiri pening í þetta félag og fjárfestingu til að hún muni skila sér og það verður líklega ekki fyrr en miklu seinna en menn ætluðu sér í upphafi.  Falli Wstham sem eru góðar líkur á, þurfa þeir að vinna sig upp aftur og það verður meira en að segja það.  Gerandi en erfitt.

En við höfum sýnt áður að við Íslendingar getum rétt við hluti og snúið þeim til betri vegar gegnum tíðina, þannig að þetta er ekki neinn heimsendir.  Björgúlfur og Eggert redda þessu og Westham tekur deildarbikarinn árið 2010 Wink


mbl.is West Ham íhugar lögsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband