Hvernig verður þetta eftir 5-10 ár að öllu óbreyttu?

Vill einhver giska á hvernig ádtandið verður hér eftir nokkur ár.  Bílaeign er hvergi hærri á  mann en hér í heiminum og naglarnir hjálpa ekki.  Með þessu áframhaldi mun þessum dögum fjölga og verða að stóru vandamáli, nema við bregðumst við í tíma og komum með góð úrræði, eins og að láta verða ódýrara eða frítt í strætó og hætta að nota nagladekk.

mbl.is Minna svifryk vegna rykbindingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Það verður spennandi að sjá hvernig  þróunin verður á næstunni varðandi minnstu ögnin og t.d NOx.   Ég verð að segja að ég sé ekki bjartsýnn, nema ef eitthvað eða fleiri af þessu gangi eftir :

  • sett verði skatt á nagaldekk
  • lækkað verð í strætó
  • hvatt til vistaksturs, og því vel tekið
  • lækkað verð í strætó
  • fleiri sérakreinar fyrir strætó
  • sótsíur á stórum dísilbílum
  • endurbætt eftirlit með stillingu bílvéla
  • gagngerar endurbætur á aðgengi gangandi og hjólandi
  • hagrænir hvatar / jafnræði milli samgöngumáta ( verið að borga með bílum í dag)
  • götuþvott
  • nota steypa í stað malbiks ?
  • hreina eldsneyti
  • dýrari eldsneyti
  • hagrænir hvatar til að nota hreyfilhitara
  • hagrænir hvatar til að ganga, hjóla, nota almenningssamgöngur
  • færi nagladekk sökum breytts veðurfars


Varðandi mæligildin v. loftmengun, sjá td. 
http://loft.ust.is/loftgaedi/?dataform=true&dataset=GRE_PM25&dataset=GRE_NOx&avgcodemenu=AV1H&from_day=24&from_month=2&from_year=2007&to_day=28&to_month=2&to_year=2007

Morten Lange, 28.2.2007 kl. 14:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband