Færsluflokkur: Fjármál

"Vanhæfi"... hvað er það ?? hér eru orð sem Stjórnmálamenn skilja ekki...

Vanhæfi, spilling, réttlæti, hófsemi, siðferði, sannleikur! Þegar þessi orð eru nefnd, engjast stjórnmálamenn og fjármálamenn um og byrja að muldra og froðufella eins og það sé verið að særa út illa anda og það þarf sterkan "pólitískan vilja" til að láta...

Réttu græjurnar fyrir rannsóknina...

Loksins sýna bankarnir samstarfsvilja og hafa af góðvild sinni sent rannsóknarnefndinni nauðsynlegan búnað til að flýta rannsókninni... Nú kemur loksins fart á málið og búist er við niðurstöðu eftir hádegi og að hún verði líklega á þann veg að allt sé í...

Notum ofurlím réttlætisins! Strax!

Þetta er límið sem hinn almenni borgari vill að verði notað og ekki seinna en í fyrradag. Það má einnig nota það á peningafeita rassa þeirra sem sem eiga það svo bátt í snekkjunum sínum...

Meira rými takk !!

Annars míg ég í skó einhverra!...

bara ef hægt væri að...

... Nýta okkur þessa Svínaflensu til einhvers góðs... Til dæmis kálað þessum árans Icesave samningi með því að senda á hann herdeild af úrillum sýktum sparigrísum? Þeir eru hvort eða er mega pissed off vegna þess að vera rændir af gráðugum auðmönnum....

Íslenski draumurinn...

..."ain´t gonna happen" Ahhh, en við meigum láta okkur dreyma

Sannleikurinn um samninginn...

Það er til orðtak sem hljóðar svo "saved by the bell" en ég held að í þessu tilviki sé miklu fremur um úrskurð læknisins á þann veg að... " kæri Jón, ég þarf því miður að tilkynna þér að þú átt 7 ár eftir ólifuð..."

Hvaða skjól?? - Þessu hér?

Við getum alveg eins troðið því undir koddann okkar. Það gerir jafn mikið gagn held ég. Annars held ég að neðri myndin lýsi veruleikanum betur og því sem bíður okkar

Hrikaleg bíómyndin er á leiðinni... "The Inconveniant Truth" fjallar um sakleysislegra efni

Myndin prýðir hetjum og vondum köllum eins og í öllum spennumyndum. Þessi er sögð gríðarlega sorgleg og á köflum eins og hryllingsmynd. Vinna góðu gæjarnir eða ekki? Við bíðum spennt eftir því að sjá útkomuna. verst að myndin skuli vera svo hrikalega dýr...

Hér eru nokkrir að störfum. Ég skil ýmislegt betur núna...

(Margmiðlunarefni)

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband