Færsluflokkur: Bloggar

"Skemmtarinn" er plugin fyrir bloggara - náðu þér í hann!

Þá er ég búinn að setja upp fyrstu útgáfuna af Skemmtaranum, sem er "plugin" sem bloggarar geta sett upp á sína síðu. Vídeo , myndir og leikir, allt aðgengilegt með einum smelli. Seinni útfærlsa verður vandaðri á ýmsan hátt og mun...

Framsóknarmenn vilja setja upp kosningavélar frá Flórída...

Þetta er tækni sem Framsókn fílar í botn...  

"Framsýni" Head and Shoulders (vídeoblogg)

...

Nýtt efni á vefsjónvarpið og á vefsíðan stækkar

Þá er nýr skammtur af efni kominn inn á vefsjónvarpið og einnig 2 ný svæði á vefsíðunni. Myndasögur er svæði þar sem hægt er að lesa stuttar myndasögur á ensku og uppfærist svæðið nær daglega. Mixið er skemmtilegt svæði sem gaman verður að byggja upp, en...

Rúdolf rataði út í heim ;)

Ég hló mig hæfilega máttlausan í morgun þegar ég var á ferð minni um internetið.  Liður í vinnu minni vegna Gáttarinnar er að fara á síður með skemmtilegu efni og í dag rakst ég á mína eigin vinnu á vefsíðu einni. Af einhverri óþekktri ástæðu, þá rataði...

Leikjasíðan öll að koma til á Gáttinni

Úff !!  Það hefur verið meira puðið að setja upp leikjasíðuna þannig að hún virki eins og ég vil.  Ég er ekki enn 100%  ánægður en allt í áttina.  Ég hef alltaf verið skúffaður yfir því hversu illa er unnið að stærstu leikjasíðu hér á landi,...

Var að bæta við nýjum videoflokki inn á Gáttina - Börnin okkar

Gáttin stækkar jafnt og þétt og núna setti ég inn nýjan flokk sem ég vona að eigi eftir að mælast vel hjá barnafólki sem veit vel hvaða gullkorn geta dottið af vörum þeirra.  Þetta eru stuttir örþættir um börn í skemmtilegum aðstæðum og það sem þau geta...

Fyndið vídeó

...

Júbbíí ! Við samgleðjumst honum. Má ég snerta hann?

Auðvitað eigum við að samgleðjast honum.  Við eigum að samgleðjast þegar við náum góðum árangri almennt séð en ekki vera neikvæð.  Munum að Björgólfur er að borga alveg ágætis skatta til samfélagsinns sem að gagnast mörgum. Það væri nú líka frábært ef að...

Hvar er gott að búa? Er ekki Ísland bara fínn staður?

Öfgar í veðurfarinu eru að aukast víða um heim og ég verð að segja fyrir mitt leyti, að eftir að hafa búið 13 ár erlendis í 4 mismunandi  löndum og kynnst menningu, sögu, matarvenjum og veðurfari, þá hugsa ég oftar nú orðið til þess hversu vel staðsett...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband